top of page

Operation Wallacea

Operation Wallancea eða Opwall er rannsóknarstofnun sem gefur nemendum um allan heim tækifæri til þess að fara í spennandi leiðangur til ótrúlega fallegra og fjarlægra staða um allan heim og gefur þeim tækifæri til þess að einbeita sér að umhverfis fræðslu og náttúruvernd. Það besta er að maður þarf ekki að vera með neina reynslu áður en maður fer í ferð með Opwall heldur bara áhuga fyrir heiminum í kringum mann. Opwall safnar saman gögnum um t.d. hversu margar tegundir af dýrum eru á ákveðnum svæðum (eins og í skógum) upplýsingum um lífríkið í sjó og breytingum á vistkefinu. Opwall er aðalega fjármagnað af sjálfboðaliðum og nemendum sem vinna með vísindamönnum sem vinna svo úr gögnunum sem hefur verið safnað. Frekari upplýsingar er hægt að finna á hlekknum hér fyrir neðan sem er heimasíða Opwall.

OhxFPwGx.jpg
Opwall: About
bottom of page